Podcast
PABBA
spjall
Styrktaraðilar
Hlaðvarp
PABBAspjall
Hlaðvarp á léttu nótunum. Allir menn geta orðið feður en það þarf allveg séstakan mann til að verða pabbi barna. Hvetja þau til dáða og þurka tárinn þegar þarf.
Pabbahúmorin er samt alltaf til staðar
HLUSTA Á NÝJASTA ÞÁTTINN
Hlusta
Hlusta!
Hér má finna síðustu þættina okkar
2020
Þættir mánaðarins
Des 23
Þáttur 41. Við erum orðnir eins árs

Um okkur
UM PABBASPJALL
PABBAspjall er vonandi áhugaverður
(lesist sem skemmtilegur) staður fyrir alla pabba. Við höfum allir áhugamál og allir þurfum við að fást við hin ýmsu vandamál fjölskyldunnar.
Bíllin er sennilega eitthvað sem allir pabbar fá í hausinn hvort sem þeir hafa áhuga á því eða ekki, bora hillur á veggin þó að vitað mál sé að viðkomandi pabbi sé með sjónskekkju. Geymslan er alltaf á pabbans forræði og svona mætti lengi telja. En svo erum við nokkrir sem erum einstæðir feður þar sem allt ofantalið og allt hitt líka hvílir á okkur.
Pabbaspjall var stofnað til að hafa gaman af okkar daglega amstri en ekki hvað síst til að varpa betri ljósi á okkar hliðar á fjölskyldumálum.
Við höfum allir allskonar bakgrunna á bak við lífið okkar og höfum mismunandi skoðanir á öllu. Pabbaspjall mun leitast við að fá til okkar viðmælendur sem hafa áhugaverða sögu að segja úr sínu lífi. Hversdagshetjur sem við vissum ekki af. Ótrúlegar lífreynslusögur en einnig hjartnæmar sögur því jú við pabbar erum sko „Allskonar“
Pabbaspjall er í eigu Akureyringana Vals S Þórðarsonar sem er einstæður faðir og Trausta S Friðrikssonar sem er giftur og fimm baran faðir.
Takk fyrir innlitið.
– Valur S Þórðar
Auglýsa!
Vilt þú auglýsa hjá okkur?
Greinar